banner

Category Archives: Kata

Fréttir og greinar tengdar mótum og viðburðum í kata

Íslandsmeistaramót í kata fullorðinna

Post Image

Íslandsmeistaramót fullorðinna í kata fer fram laugardaginn 7.mars næstkomandi í íþróttahúsi Hagaskóla.  Mótið hefst kl.10 og eru úrslit áætluð um kl.12:45, sjá nánar hér að neðan. Fín þátttaka er á […]

Breiðablik Íslandsmeistara unglinga í kata sjöunda árið í röð

Post Image

Íslandsmeistaramót unglinga í kata fór fram í dag í Smáranum, Kópavogi, í umsjón Karatedeild Breiðabliks. Mjög góð þátttaka var á mótinu yfir 110 einstaklingar og 25 lið mættu frá 11 […]

Íslandsmeistaramót unglinga og barna í kata

Post Image

Þá er komið að stóru mótunum okkar, Íslandsmeistaramót unglinga og barna í kata næstkomandi laugardag 21.febrúar í Smáranum, Kópavogi, í umsjón karatedeildar Breiðabliks. Við viljum vekjum athygli á því að […]

Dómaranámskeið í kata

Post Image

Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kata föstudaginn 20.febrúar næstkomandi kl. 19:00, í Ráðstefnusal-E, ÍSÍ, Laugardal. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sér um námskeiðið. Fyrst verður fyrirlestur og í framhaldi af honum […]

Íslensku keppendurnir hafa lokið keppni á Opna Hollenska

Post Image

Ísland átti þrjá keppendur á Opna Hollenska meistaramótinu sem fer fram í Almera, Hollandi, um helgina.  Mótið er hluti af heimsbikarröð WKF (alþjóða karatesambandsins) en yfir 600 keppendur frá 51 […]

Þrír keppendur á opna hollenska

Post Image

Karatesamband Íslands sendir þrjá keppendur á opna Hollenska meistaramótið sem er hluti af heimsbikarmótaröð Alþjóðakaratesambandsins. Mótið fer fram 14-15.febrúar í Almere Hollandi. Á mótið eru skráðir yfir 600 keppendur frá […]

Jóhannes Gauti hefur lokið keppni á EM U21

Post Image

  Á síðasta degi Evrópumeistaramóts unglinga og U21 í karate, sem fer fram í Zürick Sviss, keppti Jóhannes Gauti Óttarsson í kumite U21 karla -75kg.  Jóhannes Gauti mætti A. Isakau […]

Bogi í 7-8.sæti á EM Junior

Post Image

Evrópumeistaramót unglinga og U21 fer fram þessa dagana í Zürick, Sviss, þar sem Ísland á sex keppendur. Í dag var keppt í kata U21 og kata Junior. Bogi Benediktsson átti […]

Nýjar keppnisreglur WKF

Post Image

Um næstu áramótin taka í gildi ný útgáfa af keppnisreglum WKF.  Við munum því miða alla keppni á næsta ári við þessar nýju reglur, þær hafa áhrif bæði á keppni […]

Okkar fólk hefur lokið keppni á HM

Post Image

Í dag, miðvikudaginn 5.nóvember, fór fram fyrsti dagur undanrása á Heimsmeistaramótinu í karate sem haldið er í Bremen, Þýskalandi.  Íslensku keppendurnir kepptu allir í dag, Elías Snorrason og Kristín Magnúsdóttir […]