banner

Category Archives: Kumite

Fréttir og greinar tengdar mótum og viðburðum í kumite

Jóhannes Gauti hefur lokið keppni á EM U21

Post Image

  Á síðasta degi Evrópumeistaramóts unglinga og U21 í karate, sem fer fram í Zürick Sviss, keppti Jóhannes Gauti Óttarsson í kumite U21 karla -75kg.  Jóhannes Gauti mætti A. Isakau […]

Ólafur í 9-16.sæti á EM

Post Image

Á öðrum degi Evrópumeistaramótsins í karate sem fer fram í Zürick, Sviss, þessa dagana kepptu 3 íslenskir keppendur. Ólafur Engilbert Árnason átti góðan dag í kumite karla Junior -68kg.  Í […]

Úrtakshópur fyrir landslið í kumite

Eftir að hafa fylgst með keppendum á nýafstöðnum Íslandsmótum hefur landsliðsþjálfari í kumite valið eftirfarandi einstaklinga í úrtakshóp fyrir komandi landsliðsverkefni. Þeir sem hafa verið valdir eru vinsamlega beðnir að […]

Nýjar keppnisreglur WKF

Post Image

Um næstu áramótin taka í gildi ný útgáfa af keppnisreglum WKF.  Við munum því miða alla keppni á næsta ári við þessar nýju reglur, þær hafa áhrif bæði á keppni […]

Kristján Helgi þrefaldur íslandsmeistari þriðja árið í röð

Post Image

Í dag fór íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite fram í Fylkisselinu, húsnæði Karatedeildar Fylkis.  Keppendur frá 7 félögum voru skráðir til leiks og var þátttakan góð.  Margar mjög skarpar viðureignir sáust […]

Okkar fólk hefur lokið keppni á HM

Post Image

Í dag, miðvikudaginn 5.nóvember, fór fram fyrsti dagur undanrása á Heimsmeistaramótinu í karate sem haldið er í Bremen, Þýskalandi.  Íslensku keppendurnir kepptu allir í dag, Elías Snorrason og Kristín Magnúsdóttir […]

Fjórir keppendur á HM

Post Image

Heimsmeistaramótið í karate fer fram 5-9.nóvember næstkomandi í Bremen, Þýskalandi. Í heildina eru 876 keppendur frá 107 þjóðum skráðir til leiks í 16 keppnisflokkum, bæði í kata og kumite en […]

Ólafur Engilbert Íslandsmeistari 5.árið í röð

Post Image

Í dag fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í kumite á Ásvöllum, íþróttahúsi Hauka.  Karatedeild Fylkis átti mjög góðan dag á unglingamótinu eins og undanfarin ár og stóð uppi sem sigurvegari 8 […]

ÍM unglinga í kumite næsta sunnudag

Post Image

Íslandsmeistaramót unglinga í kumite fer fram sunnudaginn 19.október í íþróttahúsi Hauka að Ásvöllum, Hafnarfirði.  Yfir 60 unglingar á aldrinum 12-17 ára eru skráðir til keppnis frá 9 félögum, þar sem […]

Jóhannes Gauti í 10-11.sæti á heimsbikarmótinu

Post Image

Jóhannes Gauti og Telma Rut hafa lokið keppni á heimsbikarmótinu í karate sem fer fram í Salzburg Austurríki. Þetta er lokamótið í bikarmótaröð WKF (World Karate Federation) þar sem allt […]