banner
  • Íslandsmeistaramót ungmenna í kumite 2024

    Íslandsmeistaramót ungmenna í kumite 2024 fór fram laugardaginn 9. nóvember í Íþróttahúsinu Fagralundi, Kópavogi og hófst kl. 13.00.
    47 keppendur frá […]

  • Meistaramót barna í kata 2024

    Meistaramót barna í kata 2024 fór fram í Smáranum, sunnudaginn 5. maí og hófst kl. 9.00.
    Mótið er fyrir keppendur 11 […]

  • Íslandsmeistaramót unglinga í kata 2024

    Íslandsmeistaramót unglinga í kata 2024 fór fram í Smáranum, laugardaginn 4. maí og hófst kl. 9.30.
    Yfir 90 keppendur voru skráðir […]

  • Íslandsmeistaramótið í kumite 2024

    Íslandsmeistaramótið í kumite 2024 fór frma sunnudaginn 17. mars í Íþróttahúsinu Austurbergi.
    14 kepepndur frá 4 karatefélögum voru skráðir til keppni […]

  • Íslandsmeistaramótið í kata 2024

    íslandsmeistaramótið i kata fullorðinna fór fram sunnudaginn 17. mars í Íþróttahúsinu Austurbergi.
    23 keppendur og 8 hópkatalið frá 7 félögum voru […]

  • Íslandsmeistaramót í kata og kumite fullorðinna

    Íslandsmeistaramót í kata og kumite fullorðinna fer fram sunnudaginn 17. mars í Íþróttahúsinu Austurbergi.
    Keppt verður í kata fyrir hádegi. Keppni […]

  • Íslandsmeistarmót ungmenna í kumite

    Íslandsmeistarmót ungmenna í kumite fór fram laugardaginn 5. nóvember í Mýrinni, Garðabæ.
    38 keppendur frá 6 karatefélögum tóku þátt á mótinu.
    Yfirdómari […]

  • Íslandsmeistarmótið í kumite 2023

    Íslandsmeistarmótið í kumite for frá í Mýrinni, Garðabæ, laugardaginn 5. nóvember.
    9 keppendur frá 4 karatefélögum tóku þátt í mótinu.
    Hugi Halldórsson, […]

  • ÍM og ÍMU í kumite 2023

    Íslandsmeistarmót fullorðinna í kumite og Íslandsmeistaramót ungmenna í kumite fara fram sunnudaginn 5. nóvember í Mýrinni/TM-höllinni í Garðabæ.
    ÍM hefst kl. […]

  • Íslandsmeistaramót barna í kata

    Íslandsmeistaramót barna í kata fór fram í Smáranum, Kópavogi, sunnudaginn 16. apríl.
    Mótið hófst kl. 10.00 og mótslokum um kl. 15.30.
    138 […]

  • Íslandsmeistarmót ungmenna í kata

    Íslandsmeistaramót ungmenna í kata fór fram í Smáranum, Kópavogi, laugardaginn 15. apríl.
    Mótið hófst kl. 10.00 og mótslok um 15.30.
    81 keppandi […]

  • Íslandsmeistaramótið í kata

    Íslandsmeistaramótið í kata fór fram sunnudaginn 19.mars í Íþróttahúsi HÍ við Háteigsveg.
    Keppni hófst kl. 9.30 og keppni í hópkata og […]

Formannafundur 15. maí, Smáranum kl. 9.00

Stjórn og landsliðsnefnd KAÍ boðar til Fomannafundar karatefélag og -deilda laugardaginn 15. mái næstkomandi í Veislusal Breiðabliks, 2. hæð Smáranum, Kópavogi kl. 9.00- 10.00. Kynntar verða breytingar á landsliðsmálum sem […]

Dómaranámskeið í kata

Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kata föstudaginn 14. Maí næstkomandi kl. 18:00-21:00, í Veitingasal Breiðabliks í Smáranum Kópavogi. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sér um námskeiðið. Fyrst verður fyrirlestur, svo sýnt […]

Unglingalandslið í kata vor/sumar 2021

Aðstoðarlandsliðsþjálfari í kata, María Helga Guðmundsdóttir, hefur valið unglingalandsliðshóp í kata fyrir vor og sumar 2021. Val þetta gildir til 31. ágúst 2021. Eftirfarandi iðkendur skipa unglingalandsliðið: Björn Breki Halldórsson, […]

Íslandsmeistarmót fullorðinna í kata 2021 FRESTAÐ

Íslandsmeistarmót fullorðinna í kata 2021 sem fara átti fram laugardaginn 10. apríl í Íþróttahúsi Hagaskóla er FRESTAÐ um óákveðinn tíma. Vegna hertra sóttvarnareglna stjórnvalda er mótinu FRESTAÐ. Ný dagsetning er […]

1. GrandPrix mót KAÍ 2021

1. GarndPrix mót KAÍ 2021 fór fram í Fylkisselinu, laugardaginn 6. mars. Vegna sóttvarnaraðgerða stjórnvalda voru 16-17 ára sem áttu að keppa á 1. GP-mótinu yfir á Bikarmótinu. Því var […]

34. Karateþing 28. febrúar 2021

34. Karateþing var haldið sunnudaginn 28. febrúar í D-sal Íþróttamiðstöðvarinnar Laugardal. Vegna breyttra sóttvarnarreglna stjórnvalda var hægt að boða fullann fjölda þingfulltrúa frá félögunum. Um 20 fulltrúar sóttu þingið frá […]

1. Bikarmót KAÍ 2021

Fyrsta Bikarmót KAÍ 2021 fór fram í Fylkishöllinni, laugardaginn 27. febrúar. Vegna sóttvarnaraðgerða stjórnvalda var ákveðið að færa keppendur 16-17 ára sem áttu að keppa á 1. GP mótinu yfir […]

34. Karateþing sunnudaginn 28. febrúar

34. Karateþing verður haldið sunnudaginn 28. febrúar í D-sal Íþróttamiðstöðvarinnar Laugardal. Þingið hefst kl. 10.00 og er áætluð þinglok um kl. 15.00. Vegna breyttra sóttvarnarreglna stjórnvalda geta allt að 50 […]

Öll mót frá 2020 felld niður.

Stjórn KAÍ hefur ákveðið að fella niður öll mót frá 2020 sem ekki tókst að halda síðast ár vegna samkomutakmarkana stjórnvalda. Aldur keppenda, allir ári eldri, og erfiðleikar við að […]

Mikið líf í karate á RIG21

59 þátttakendur frá 10 félögum öttu kappi í karate í Fylkisseli á RIG leikunum sunnudag 31. janúar. Þetta árið var þátttaka einskorðuð við íslenska keppendur vegna Covid en það mátti […]