Freyja með silfur og brons í Helsinki
Þrír íslenskir landsliðsmenn kepptu á karatemótinu HEL Open í Helsinki í gær og unnu til fernra verðlauna. Þau Aron Bjarkason, Freyja Stígsdóttir og Hannes Hermann Mahong Magnússon æfa öll og […]
Þrír íslenskir landsliðsmenn kepptu á karatemótinu HEL Open í Helsinki í gær og unnu til fernra verðlauna. Þau Aron Bjarkason, Freyja Stígsdóttir og Hannes Hermann Mahong Magnússon æfa öll og […]
Samuel, Ingólfur og Iveta Samuel Josh Ramos og Iveta Ivanova áttu frábæran dag er þau náðu í verðlaun á Opna Rhein Shiai-mótinu í karate í í Nurburgring-höllinni á Nurburgring í […]
Viktoría, Iveta, Hugi og Samuel Fjögur ungmenni úr karatelandsliði Íslands keppa á alþjóðlegu móti, Rhein Shiai, í Nurburgring í Þýskalandi um helgina. Þetta er árlegt mót og keppendur ríflega eitt […]
Ólafur Ían Brynjarsson, fæddur 28.09.2004 hefur tilkynnt félagaskipti frá KAK til Karatedeildar Breiðabliks.
Stjórn Karatesambands Íslands hefur útnefnt eftirfarandi karatekonu og karatemann ársins 2019. Karatekona ársins 2019. Freyja Stígsdóttir, Karatefélagið Þórshamar. Freyja hefur verið sigursæl karatekona síðusta ár í sínum aldursflokki. Hún keppir […]
Laugardaginn 9. nóvembers fór fram þriðja og síðasta bikarmót ársins í karate, mótið var haldið í Fylkisselinu, Norðlingaholti í umsjón Karatedeildar Fylkis. Eftir að úrslit lágur fyrir var ljóst hverju […]
Frábær árangur náðist á Norðurlandameistaramótinu í karate sem var haldið í Kolding, Danmörku, laugardaginn 23. nóvember. Þrettán Íslendingar kepptu á Norðurlandamótinu í karate í Danmörku og unnu samtals þrjú silfur […]
Ísland sendir 13 keppendur til leiks á Norðurlandameistaramótið í karate sem verður haldið í Kolding í Danmörku laugardaginn 23. nóvember. Með í för eru dómararnir Helgi Jóhannesson, Kristján Ó. Davíðsson […]
Ísland átti fjóra keppendur á Central England Karate Open í Worcester 17. nóvember, en hópinn skipuðu þau Aron Bjarkason, Björgvin Snær Magnússon, Ronja Halldórsdóttir og Nökkvi Snær Kristjánsson. Mótið skipar […]
Þriðjudaginn 8. október og laugardaginn 12. október stóð Karatesambandið fyrir dómaranámskeiði í kumite. Einn nýr dómari stóðust dómarprófið: Jóhannes Felix Jóhannesson, B-meðdómari. Einnig uppfærðu eftirfarandi kumite-réttindi sín: Katrín Ingunn Björnsdóttir […]