60 manna hópur frá Íslandi á Smáþjóðamótið í karate
Um helgina 27-28.september næstkomandi verður haldið fimmta Smáþjóðamótið í Karate. Mótið verður haldið í San Marínó og sendir Ísland 41 keppenda til leiks. Keppt er bæði í kata og kumite […]
Um helgina 27-28.september næstkomandi verður haldið fimmta Smáþjóðamótið í Karate. Mótið verður haldið í San Marínó og sendir Ísland 41 keppenda til leiks. Keppt er bæði í kata og kumite […]
Á Karateþingi, 24. febrúar síðastliðinn, var samþykkt tillaga þess efnis að öll félög sem vildu taka þátt í mótastarfi KAÍ þyrftu að tilnefna nefndarmann í mótanefnd KAÍ fyrir mótastarfið veturinn […]
Íslandsmeistaramót unglinga í kumite verður haldið laugardaginn 6. október næstkomandi í Fylkisskemmunni, Norðlingaholti og hefst mótið kl. 10.00. Skráning fer fram á sportdata.org og lýkur á miðnætti miðvikudaginn 3. október. […]
Laugardaginn 15. september fékk Karatesambandið Önnu Sigríði Ólafsdóttir, Prófessor í næringarfræði við Háskóla Íslands, til að halda fyrirlestur um næringu ungs keppnisfólks. Fyrirlesturinn var haldinn fyrir þá fjölmörgu keppendur sem […]
Laugardaginn 8.september fór fram sterkt bikarmót Í Helsinki, Finnish Open Cup. Ísland sendi vaska sveit keppenda á mótið, allt okkar landsliðsfólk í kata keppti. Okkar fólk náði góðum árangri og […]
Laugardaginn 8.september næstkomandi fer fram sterkt bikarmót Í Helsinki, sem heitir Finnsh Open Cup. Ísland sendir vaska sveit keppenda á mótið, allt okkar landsliðsfólk í kata mun keppa. Íslensku keppendurnir […]
Þýski landsliðsmaðurinn Noah Bitsch, var með æfingabúðir fyrir kumite landsliðið 20. og 21. júlí. Var það upphafið að vetrarstarfinu hjá kumitelandsliðnu en nóg er framundan hjá því. Noah vann gull […]
Ísland á einn fulltrúa á úrtökumóti í karate fyrir Ólympíuleika ungmenna sem haldnir verða í Argentínu í haust. Junior flokkur er gjaldgengur inn á leikana(16 til 17 ára) og eru […]
Karatesambandið hefur ráðið Helga Jóhannesson sem nýjan Landsliðsþjálfara í kata. Óskum við honum velfarnaðar í starfinu. Landsliðið í kata á fyrstu æfingu með Helga Jóhannessyni
Stjórn Karatesambandsins samþykkti tillögu frá landsliðsþjálfurum um að fjölga keppendum á Smáþjóðaleikunum í ár en mótið fer fram í San Marino 28. – 30. september 2018. Í fyrra voru 12 […]