Formannafundur Norræna karatesambandsins

Formannafundur Norræna karatesambandsins var haldinn föstudaginn 10. apríl og var forseti alþjóða- og evrópska karatesambandsins, herra Antonio Espinos, sérstakur gestur á fundinum. Aukið samstarf Norðurlandanna og Eystrasaltslandanna var rætt og voru allir formennirnir sammála um að styðja við það. Svíþjóð mun taka að sér að halda utan um skrifstofu samtakanna. Einnig á að uppfæra heimasíðu […]
Meira..