Úrslit úr 2.bikar og bushido móti

Laugardaginn 21.janúar síðastliðinn fór fram 2.bikar- og bushidomót ársins, mótin voru haldin í Íþróttahúsinu að Jaðarsbökkum, Akranesi, í umsjón karatedeildar Akraness. Færum við þeim þakkir fyrir góðar móttökur. Í meðfylgjandi skjölum má finna úrslit mótana, en helstu sigurvegarar á bikarmótinu voru; Kata karla 1. Elías Snorrason KFR 2. Matthías B Montazeri ÍR 3. Arnar Júlíusson KFV […]
Meira..