Dómaranámskeið í kata

Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kata föstudaginn 13. apríl næstkomandi kl. 18:30, í Ráðstefnusal-E í ÍSÍ, Laugardal. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sér um námskeiðið. Fyrst verður fyrirlestur og í framhaldi af honum skriflegt próf, að loknu skriflegu prófi verður haldið verklegt próf í sal Karatefélags Reykjavíkur (í Laugardalslaug). Hægt er að sjá reglugerð um dómara […]
Meira..