banner

Category Archives: Íslandsmót

Úrdráttur fyrir ÍM fullorðna í kata

Post Image

Meðfylgjandi er úrdráttur fyrir Íslandsmeistaramótið í kata fullorðinna sem haldið verður laugardaginn 5.mars næstkomandi í Íþróttahúsi Hagaskóla.  Hér fyrir neðan má sjá dagskrá mótsins.   Dagskrá:Völlur A: 10:00 Hópkata kvenna Kata karlar Kata kvenna 12:10 ÚRSLIT Hópkata kvenna Hópkata karla Kata kvenna Kata karla 12:45 Verðlauna afhending 13:00 Mótsslit Úrdráttur fyrir mótið- UPPFÆRT SKJAL 4.MARS: IM_kata_senior_2016_uppfaert

Meira..

Breiðablik Íslandsmeistarar unglinga í kata áttunda árið í röð

Post Image

Íslandsmeistaramót unglinga í kata fór fram í dag í Smáranum, Kópavogi, í umsjón Karatedeild Breiðabliks. Mjög góð þátttaka var á mótinu yfir 120 einstaklingar og 25 lið mættu frá 11 félögum sem er aukning frá fyrri árum.  Keppt var í 10 einstaklingsflokkum stráka og stelpna ásamt 3 flokkum í sveitakeppni.  Í elstu aldursflokkunum keppti flest […]

Meira..

Dagskrá og úrdráttur fyrir ÍM unglinga og barna í kata

Post Image

Í skjölum sem fylgja með þessari frétt má finna dagskrá fyrir Íslandsmeistaramót unglinga og barna í kata sem fer fram laugardaginn 20.febrúar í íþróttahúsi Breiðabliks, Smáranum, Kópavogi. Mæting á unglingamótið er 08:30, mótið byrjar stundvíslega kl. 09:00, úrslit eru áætluð um kl. 12:30 og mótsslit um 13:45. Mæting á barnamótið er 13:30, mótið byrjar kl. […]

Meira..

Ólafur Engilbert og Telma Rut tvöfaldir Íslandsmeistarar í kumite

Post Image

Í dag fór Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite fram í Fylkisselinu, húsnæði Karatedeildar Fylkis.  Keppendur frá 7 félögum voru skráðir til leiks og var þátttakan góð.  Margar mjög skarpar viðureignir sáust í dag en heilt yfir þá var maður mótsins án efa Ólafur Engilbert Árnason, úr Fylki, sem varð tvöfaldur Íslandsmeistari auk þess að fá silfur […]

Meira..

Íslandsmeistaramót í kumite – dagskrá

Post Image

Laugardaginn 14.nóvember fer fram Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite (bardagahluta í karate). Mótið verður haldið í Fylkissetrinu, Norðlingaholti í umsjón karatedeildar Fylkis. Mótið hefst með undanúrslitum kl.10 með einstaklingsflokkum, liðakeppni verður um kl.11:50 og er áætlað að undanúrslit verði lokið um kl.12:05. Úrslit hefjast kl. 12:15 og verður þeim lokið kl.12:45. Dagskrá Undanúrslit 10:00  Einstaklingsflokkar karla […]

Meira..