banner

Category Archives: Íslandsmót

Íslandsmeistaramót unglinga í kumite

Post Image

Íslandsmeistaramót unglinga í kumite fer fram sunnudaginn 25.október í Fylkissetrinu, Norðlingaholti í umsjón karatedeildar Fylkis.  Um 60 unglingar á aldrinum 12-17 ára eru skráðir til keppnis frá 7 félögum, þar sem keppt er í drengja og stúlknaflokkum, skipt upp eftir aldri keppanda. Mótið hefst kl. 10:00 en úrslit hefjast kl.12:00, mótslok verða svo kl.12:40 með verðlaunaafhendingu. Úrslit Tími Kumite drengja […]

Meira..

Elías og Svana Katla Íslandsmeistarar í kata

Post Image

Í dag, laugardaginn 7.mars, fór fram Íslandsmeistaramót fullorðinna í kata.  Mótið var haldið í íþróttahúsi Hagaskóla í umsjón karatefélagsins Þórshamars.  Góð mætinga var á mótinu og um 30 keppendur og 6 lið frá 6 félögum skráð til leiks, þar af allt landsliðsfólkið okkar í kata.  Ljóst var að nýr meistari yrði krýndur í kata karla […]

Meira..

Íslandsmeistaramót í kata fullorðinna

Post Image

Íslandsmeistaramót fullorðinna í kata fer fram laugardaginn 7.mars næstkomandi í íþróttahúsi Hagaskóla.  Mótið hefst kl.10 og eru úrslit áætluð um kl.12:45, sjá nánar hér að neðan. Fín þátttaka er á mótinu og koma þátttakendur frá 6 félögum.  Ljóst er að nýr Íslandsmeistari í kata karla verður krýndur, þar sem meistarinn frá því í fyrra mætir ekki […]

Meira..

Breiðablik Íslandsmeistara unglinga í kata sjöunda árið í röð

Post Image

Íslandsmeistaramót unglinga í kata fór fram í dag í Smáranum, Kópavogi, í umsjón Karatedeild Breiðabliks. Mjög góð þátttaka var á mótinu yfir 110 einstaklingar og 25 lið mættu frá 11 félögum sem er aukning frá fyrri árum.  Keppt var í 10 einstaklingsflokkum stráka og stelpna ásamt 3 flokkum í sveitakeppni.  Þess má geta að elstu […]

Meira..

Íslandsmeistaramót unglinga og barna í kata

Post Image

Þá er komið að stóru mótunum okkar, Íslandsmeistaramót unglinga og barna í kata næstkomandi laugardag 21.febrúar í Smáranum, Kópavogi, í umsjón karatedeildar Breiðabliks. Við viljum vekjum athygli á því að ekki verður beðið eftir neinum þegar flokkar hefjast.  Öll félög fá til sín dagskrá mótsins og skiptingu á flokkum milli valla. Íslandsmeistaramót unglinga mun hefjast […]

Meira..