4 keppendur á Paris Open
Á morgun, fimmtudag, halda 4 landsliðsmenn í karate af stað til þátttöku á fyrsta Heimsbikarmót ársins í karate, sem haldið er í París, Frakklandi, 22-24.janúar. Landsliðsfólkið er Bogi Benediktsson, Ólafur […]
Á morgun, fimmtudag, halda 4 landsliðsmenn í karate af stað til þátttöku á fyrsta Heimsbikarmót ársins í karate, sem haldið er í París, Frakklandi, 22-24.janúar. Landsliðsfólkið er Bogi Benediktsson, Ólafur […]
Annað bikarmót vetrarins fór fram föstudaginn 15.janúar síðastliðinn í umsjón Karatedeildar Fylkis. Fín mæting var á mótinu og sáust nýir keppendur á mótinu sem máttu taka þátt vegna aldurs. […]
Stjórn Karatesambands Íslands hefur útnefnt eftirfarandi karatekonu og karatemann ársins 2015. Svana Katla Þorsteinsdóttir, Karatedeild Breiðabliks Svana Katla er ein fremsta karatekona landsins, eins og sést á […]
Alizee Agier heims- og Evrópumeistari í kumite og gull verðlaunahafi á Karate1 mun keppa á RIG í janúar.
Annað Bushidomót vetrarins fór fram á laugardaginn í íþróttahúsinu að Jaðarsbökkum, Akranesi, í umsjón Karatefélags Akraness, keppt var bæði í kata og kumite í aldursflokkum 12-17 ára. Bushidomótin verða 3 talsins […]
Opin kumiteæfing með Ingólfi Snorrasyni í KFR, laugardaginn 21. nóvember kl. 10.30 – 12.00. Hvetjum alla 14 ára og eldri sem hafa áhuga á keppni í kumite til að taka […]
Í dag fór Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite fram í Fylkisselinu, húsnæði Karatedeildar Fylkis. Keppendur frá 7 félögum voru skráðir til leiks og var þátttakan góð. Margar mjög skarpar viðureignir sáust […]
Laugardaginn 14.nóvember fer fram Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite (bardagahluta í karate). Mótið verður haldið í Fylkissetrinu, Norðlingaholti í umsjón karatedeildar Fylkis. Mótið hefst með undanúrslitum kl.10 með einstaklingsflokkum, liðakeppni verður […]
Á meðan Íslandsmeistaramót unglinga í kumite fór fram, tóku tvö dómaraefni verklegt próf í dómgæslu í kumite. Þau höfðu tekið skriflegt próf föstudaginn 25.september og stóðust það með sóma, það […]
Í dag fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í kumite Í Fylkissetrinu, Norðlingarholti, í umsjón Karatedeildar Fylkis. Karatedeild Fylkis átti mjög góðan dag á unglingamótinu eins og undanfarin ár og stóð uppi […]