Dagskrá og úrdráttur fyrir ÍM unglinga og barna í kata
Í skjölum sem fylgja með þessari frétt má finna dagskrá fyrir Íslandsmeistaramót unglinga og barna í kata sem fer fram laugardaginn 20.febrúar í íþróttahúsi Breiðabliks, Smáranum, Kópavogi. Mæting á unglingamótið […]