Þrír keppendur á opna hollenska
Karatesamband Íslands sendir þrjá keppendur á opna Hollenska meistaramótið sem er hluti af heimsbikarmótaröð Alþjóðakaratesambandsins. Mótið fer fram 14-15.febrúar í Almere Hollandi. Á mótið eru skráðir yfir 600 keppendur frá […]