Sjö landsliðsmenn á leið á Evrópumeistaramót unglinga og U21
Helgina 7-9.febrúar næstkomandi fer fram Evrópumeistararamót unglinga og U21 í Budapest, Ungverjalandi. Ísland sendir sjö keppendur til leiks í öllum þremur aldursflokkunum sem keppt er í á mótinu, Cadet 14-15 […]