Nýir dómarar í kumite
Þriðjudaginn 8. október og laugardaginn 12. október stóð Karatesambandið fyrir dómaranámskeiði í kumite. Einn nýr dómari stóðust dómarprófið: Jóhannes Felix Jóhannesson, B-meðdómari. Einnig uppfærðu eftirfarandi kumite-réttindi sín: Katrín Ingunn Björnsdóttir […]