Nýir dómara í kata
Föstudaginn 15. febrúar stóð Karatesambandið fyrir dómaranámskeiði í kata. Tveir nýir dómarar stóðust dómarprófið: Jóhannes Felix Jóhannesson, Kata Judge-B. Þórður Jökull Henrysson, Kata Judge-B. Einnig uppfærði kata-réttindi sín í Svana […]