Úrtakshópur fyrir Smáþjóðamót 2019
Tilkynning frá landsliðsnefnd og landsliðsþjálfurum Þann 13.-15. september næstkomandi stendur KAÍ fyrir VI. Smáþjóðamótinu í karate í Laugardalshöllinni. Landsliðsþjálfarar hafa á liðnum vikum farið yfir keppnisþátttöku og árangur íslensks karatefólks […]






















