2. GrandPrixmót KAÍ 2018
2. GrandPrixmót KAÍ 2018 fór fram laugardaginn 17. mars og var haldið í Íþróttahúsinu Varmá, Mosfellsbæ og hófst kl. 13.00. Mótslok urðu um kl. 18.00. 76 keppendur voru skráðir til […]
2. GrandPrixmót KAÍ 2018 fór fram laugardaginn 17. mars og var haldið í Íþróttahúsinu Varmá, Mosfellsbæ og hófst kl. 13.00. Mótslok urðu um kl. 18.00. 76 keppendur voru skráðir til […]
2. Bikarmót KAÍ 2018 fór fram laugardaginn 17. mars í Íþróttahúsinu Varmá, Mosfellsbæ og hófst kl. 10.00. Mótslok voru kl. 12.00. 23 keppendur voru skráðir til leiks og voru skráningarnar […]
Aron Anh Ky Huynh náði að vinna brons í flokki 17-18 ára á Kata Pokalen sem fór fram í Stokkhólmi laugardaginn 9. mars. Allir aðrir keppendur frá Íslandi stóðu sig […]
Sex landsliðsmenn í kata eru á leið á Svenska Kata Pokalen, Sænska bikarmótið í kata, laugardaginn 10. mars í Stokkhólmi. Þetta er fyrsta verkefni landsliðsins í kata eftir Íslandsmeistararmótið í […]
Íslandsmeistarar frá vinstri: Móey, Arna, Svana, Elías, Sæmundur, Bogi og Aron. Íslandsmeistaramótið í kata fór fram laugardaginn 3. mars og var haldið í Fylkisselinu. Góð mæting var á mótinu, um […]
Tveir keppendur eru á leið á Karate A series í Salsburg, 3. og 4. mars. Ólafur Engilbert Ólafsson í -75 kg flokki í kumite og Máni Karl Guðmundsson í -67 […]
Íslandsmeistaramótið í kata 2018 verður haldið í Fylkisselinu, Norðlingabraut 12, og hefst kl. 10.30 með undanúrslitum en úrslit hefjast kl. 13.00 og standa yfir til 13.30. Verðlaunaafhending og mótslok 13.30 […]
Fyrsta GrandPrixmót KAÍ 2018 fyrir 12-17 ára verður haldið sunnudaginn 25. febrúar í Fylkisselinu, Norðlingaholti og hefst kl. 13.00. Keppendur, starfsmenn og dómarar mæti fyrir kl. 12.30. Um 80 keppendur […]
Fyrsta Bikarmót KAÍ 2018 verður haldið sunnudaginn 25. febrúar í Fylkisselinu, Norðlingaholti og hefst kl. 10.00. Keppendur, starfsmenn og dómarar mæti fyrir kl. 9.30. Um 20 keppendur eru skáðir til […]
Fjárlaganefnd að störfum. 31. Karateþing var haldið laugardaginn 24. febrúar í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Um 25 fulltrúar karatefélaganna á landinu tóku þátt í þingstörfunum. Hafsteinn Pálsson, ritari framkvæmdastjórnar ÍSÍ, var […]