banner
  • Íslandsmeistarmótið í kumite 2023

    Íslandsmeistarmótið í kumite for frá í Mýrinni, Garðabæ, laugardaginn 5. nóvember.
    9 keppendur frá 4 karatefélögum tóku þátt í mótinu.
    Hugi Halldórsson, […]

  • Íslandsmeistaramót barna í kata 2025

    Íslandsmeistaramót barna í kata fór fram sunnudaginn 4. maí í Íþróttahúsi Digranesskóla, Skálaheiði 2, 200 Kópavogi og hófst kl. 9.00 […]

  • Íslandsmeistaramót ungmenna í kata 2025

    Íslandsmeistaramót ungmenna í kata fór fram laugardaginn 3. maí í Íþróttahúsi Digranesskóla, Skálaheiði 2, 200 Kópavogi og hófst kl. 9.00 […]

  • Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite 2025

    Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite fór fram Sunnudaginn 23. mars í Íþróttahúsi Sjálandsskóla, Garðabæ og hófst kl. 13.30.
    16 keppendur frá 6 […]

  • Íslandsmeistaramót fullorðinna í kata 2025

    Íslandsmeistaramót fullorðinna í kata fór fram Sunnudaginn 23. mars í Íþróttahúsi Sjálandsskóla, Garðabæ og hófst kl. 10.00.
    23 keppendur frá 8 […]

  • Íslandsmeistaramót ungmenna í kumite 2024

    Íslandsmeistaramót ungmenna í kumite 2024 fór fram laugardaginn 9. nóvember í Íþróttahúsinu Fagralundi, Kópavogi og hófst kl. 13.00.
    47 keppendur frá […]

  • Meistaramót barna í kata 2024

    Meistaramót barna í kata 2024 fór fram í Smáranum, sunnudaginn 5. maí og hófst kl. 9.00.
    Mótið er fyrir keppendur 11 […]

  • Íslandsmeistaramót unglinga í kata 2024

    Íslandsmeistaramót unglinga í kata 2024 fór fram í Smáranum, laugardaginn 4. maí og hófst kl. 9.30.
    Yfir 90 keppendur voru skráðir […]

  • Íslandsmeistaramótið í kumite 2024

    Íslandsmeistaramótið í kumite 2024 fór frma sunnudaginn 17. mars í Íþróttahúsinu Austurbergi.
    14 kepepndur frá 4 karatefélögum voru skráðir til keppni […]

  • Íslandsmeistaramótið í kata 2024

    íslandsmeistaramótið i kata fullorðinna fór fram sunnudaginn 17. mars í Íþróttahúsinu Austurbergi.
    23 keppendur og 8 hópkatalið frá 7 félögum voru […]

  • Íslandsmeistaramót í kata og kumite fullorðinna

    Íslandsmeistaramót í kata og kumite fullorðinna fer fram sunnudaginn 17. mars í Íþróttahúsinu Austurbergi.
    Keppt verður í kata fyrir hádegi. Keppni […]

  • Íslandsmeistarmót ungmenna í kumite

    Íslandsmeistarmót ungmenna í kumite fór fram laugardaginn 5. nóvember í Mýrinni, Garðabæ.
    38 keppendur frá 6 karatefélögum tóku þátt á mótinu.
    Yfirdómari […]

  • Íslandsmeistarmótið í kumite 2023

    Íslandsmeistarmótið í kumite for frá í Mýrinni, Garðabæ, laugardaginn 5. nóvember.
    9 keppendur frá 4 karatefélögum tóku þátt í mótinu.
    Hugi Halldórsson, […]

  • Íslandsmeistaramót barna í kata 2025

    Íslandsmeistaramót barna í kata fór fram sunnudaginn 4. maí í Íþróttahúsi Digranesskóla, Skálaheiði 2, 200 Kópavogi og hófst kl. 9.00 […]

  1. 1
  2. 2
  3. 3
  4. 4
  5. 5
  6. 6
  7. 7
  8. 8
  9. 9
  10. 10
  11. 11
  12. 12

4. Smáþjóðamótið í karate

4. Smáþjóðamótið í karate verður haldið dagana 28. september til 1. október 2017 í Andorra. Um 400 keppendur eru skráðir til leiks frá 8 af smáþjóðum Evrópu en 9 eru […]

Dómaranámskeiði í kumite 6. október

Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kumite föstudaginn 6.október næstkomandi kl. 18:00, í Ráðstefnusal-E í ÍSÍ, Laugardal. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sér um námskeiðið. Námskeiðið verður í formi fyrirlesturs þar sem […]

Haustmót KAÍ fyrir 12 – 17 ára

Haustmót KAÍ fyrir 12 til 17 ára keppendur fór fram í Íþróttahúsinu Jaðarsbökkum, Akranesi, laugardaginn 16. september. Keppt var bæði í kata og kumite. Um 50 keppendur voru skráðir til […]

Karate á smáþjóðaleikunum 2021

Samtök ríkja sem standa að smáþjóðaleikunum samþykktu á fundi sínum 29. maí að keppt yrði í karate á leikunum þegar þeir verða haldnir í Andorra sumarið 2021. Tillaga um að […]

Æfingabúðir í kata með Karin Hägglund

Dagana 26. – 28. maí fóru fram æfingabúðir í kata með Sensei Karin Hägglund, frá Svíþjóð. Hún er margfaldur Norðurlandameistari í kata og hefur nú síðast unnið með sænska katalandsliðinu. […]

Nýir dómarar í kata

Tveir nýir katadómarar luku dómaraprófi nú um helgina á barna- og unglingamótunum í kata á Akranesi. Þau eru: Arnar Júlíusson, KFV, Kata Judge-B Valdís Ósk Árnadóttir, UMFA, Kata Judge-B Óskum […]

Breiðablik Íslandsmeistarar unglinga í kata níunda árið í röð

Íslandsmeistaramót unglinga í kata fór fram sunnudaginn 7. maí í Íþróttahúsinu Vesturgötu, í umsjón Karatefélags Akraness. Góð þátttaka var á mótinu, yfir 80 einstaklingar og 14 lið mættu frá 10 […]

Karatefélag Reykjavíkur Íslandsmeistarar barna í kata þriðja árið í röð

Íslandsmeistara barna í kata 2017 fór fram laugardaginn 6. maí í Íþróttahúsinu Vesturgötu, Akranesi. Um 170 krakkar og 37 lið mættu til leiks. Þegar uppi var staðið varð Karatefélag Reykjavíkur […]

Góður árangur á fyrsta Amsterdam Open Cup mótinu

Fyrsta Amsterdam Open Cup mótið fór fram sunnudaginn 16. apríl í Amsterdam. María Helga og Iveta með verðlaunin Iveta var í miklum ham í -53 kg. flokki Junior og fór […]

Sex keppendur á fyrsta Amsterdam Open Cup mótinu

Sex keppendur frá Íslandi taka þátt á fyrsta Amsterdam Open Cup mótinu, sunnudaginn 16. apríl næstkomandi. Með hópnum er landsliðsþjálfarinn í kumite, Ingólfur Snorrason. 546 keppendur eru skráðir til leiks […]